Við framleiðum myndbönd sem hjálpa þínu fyrirtæki að auka sýnileika á samfélagsmiðlum
Ástríða Popp Up er að búa til grípandi samfélagsmiðlaefni sem tryggir þínu fyrirtæki sýnileika og tengir þig við núverandi og framtíðar viðskiptavini.
Samfélagsmiðlaefni er ekki lengur valkostur - það er vettvangurinn þar sem viðskiptavinir taka ákvarðanir, kynnast vörumerkjum og byggja traust.
Bókaðu fund, förum yfir landslagið á samfélagsmiðlunum þínum og við kynnum fyrir þér ný tækifæri í efnisgerð þar.