Um okkur

Popp Up er nýtt og ferskt fyrirtæki sem hefur ástríðu fyrir því að búa til grípandi síma-efni og tryggir fyrirtækjum sýnileika á miðlum TikTok, Instagram Reels og Facebook.

Skoðaðu teymið
Ör niður
Greining
Við sköpum áhrifaríkt efni
Hugmyndavinna
Stuttmyndbönd sem virka á TikTok og Reels
Stækkaðu markhópinn þinn
Birting
Poppaðu upp á samfélagsmiðlana
Greining
Við sköpum áhrifaríkt efni
Hugmyndavinna
Stuttmyndbönd sem virka á TikTok og Reels
Stækkaðu markhópinn þinn
Birting
Poppaðu upp á samfélagsmiðlana
Greining
Við sköpum áhrifaríkt efni
Hugmyndavinna
Stuttmyndbönd sem virka á TikTok og Reels
Stækkaðu markhópinn þinn
Birting
Poppaðu uppá samfélagsmiðlana
Við bjóðum uppá margt

Popp Up býður upp á alhliða umsjón og framleiðsluþjónustu fyrir TikTok og Reels myndbönd en leggjum við áherslu á að framleiða efni sem virkar einnig til auglýsingabirtinga á öðrum samfélagsmiðlum.

Teymið okkar

Fólkið á bakvið Popp Up vinnur einnig með fjölda skapandi einstaklinga sem koma að þjónustunni, þar má nefna tökumenn, klippara, og áhrifavalda.

Ásgeir Ingi Valtýsson
MEÐSTOFNANDI

Ásgeir Ingi hefur síðustu ár starfað sem sérfræðingur í samfélagsmiðlum hjá SAHARA og Krónunni. Sérsvið hans felst í greiningu, hugmyndavinnu og útfærslu myndbanda.

Arnar Gauti Arnarsson
MEÐSTOFNANDI

Arnar “Curly” Gauti er mest þekktur fyrir eigin TikTok reikning en þar er hann með miljónir fylgjenda á miðlinum. Hann hefur hjálpað fyrirtækjum að komast inn á vettvanginn með góðum árangri.

Unnar Steinn Sigurðsson
TÖKUMAÐUR OG KLIPPARI
Ísak Helgi Tryggvason
TÖKUMAÐUR OG KLIPPARI

Samvinna

Við störfum sem náinn hlekkur í markaðsdeildum fyrirtækja og vinnum með auglýsingastofum að góðum árangri á samfélagsmiðlum.

Ráðgjöf

Bóka fund

Bókaðu fund, förum yfir landslagið á samfélagsmiðlunum þínum og við kynnum fyrir þér ný tækifæri í efnisgerð þar.

Hafa samband